Þórhildur Hagalín

Evrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
114 svör á Evrópuvefnum.

Öll svör höfundar

  1. Hvar get ég séð hvort og hvernig tiltekin ESB-gerð hafi tekið gildi á Íslandi?
  2. Af hverju var númerið 112 valið sem neyðarnúmer?
  3. Geta tilskipanir ESB tekið gildi á Íslandi án þess að vera samþykktar af hérlendum yfirvöldum?
  4. Er rétt að Skotar hefðu þurft að taka upp evru ef þeir hefðu kosið sjálfstæði?
  5. Af hverju er Evrópusambandið að banna ryksugur sem eru 1600 vött eða meira?
  6. Hversu margar blaðsíður er aðildarsamningur að ESB að öllu meðtöldu?
  7. Eru til dæmi um varanlegar undanþágur eins og já-sinnar vilja meina að við getum fengið í aðildarviðræðum við ESB?
  8. Ver Evrópusambandið meiru fé til kynningarmála en Coca-Cola?
  9. Úr hvaða sjóði ESB gæti íslensk björgunarsveit hugsanlega fengið styrk til að halda námskeið fyrir evrópskar björgunarsveitir á Íslandi?
  10. Hversu leiðinlegt væri það ef við mundum klára aðildarsamning við ESB og þjóðin mundi hafna honum í þjóðaratkvæðagreiðslu?
  11. Getið þið útskýrt styrkjakerfi ESB í stuttu máli? - Myndband
  12. Ef Ísland gengur í ESB og tekur upp evru verða þá verð á fatnaði nákvæmlega þau sömu hér og í öðrum evruríkjum?
  13. Af hverju eru ekki allar þjóðir innan ESB með evru sem gjaldmiðil?
  14. Hefur almenningur einhver áhrif á samningaviðræðurnar við ESB eða ákveður Alþingi og utanríkisráðherra alfarið hvernig þeim mun ljúka?
  15. Getur almenningur einhvers staðar fylgst með samningaferlinu við Evrópusambandið?
  16. Hver er munurinn á EFTA, EES og Schengen-samkomulaginu? - Myndband
  17. Mundi aðild Íslands að NAFTA ekki fela í sér framsal á fullveldi rétt eins og aðild að Evrópusambandinu?
  18. Í reglum ESB um aðild nýrra ríkja stendur feitletrað að ekki sé hægt að semja um lög og reglur sambandsins heldur sé aðeins verið að fara yfir hvernig og hvenær umsóknarríkið muni aðlaga sig að reglum sambandsins. Hefur Ísland fengið undanþágu frá þessari reglu?
  19. Hvað mundi breytast við aðild að Evrópusambandinu varðandi póstverslun? - Myndband
  20. Hvað fáum við marga þingmenn á Evrópuþingið ef Ísland gengur í ESB?