Hverjar eru helstu breytingarnar sem urðu á stofnunum Evrópusambandsins við aðild Króatíu?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Helstu breytingarnar sem urðu á stofnunum Evrópusambandsins við aðild Króatíu eru þær að atkvæðavægi í ráði Evópusambandsins hefur breyst, Evrópuþingmönnum fjölgaði um tólf, framkvæmdastjóri frá Króatíu hefur verið skipaður og skipting á heildarhlutafé Seðlabanka Evrópu hefur verið endurmetin. Upptaka evru og aðild Króatíu að Schengen fæst ekki sjálfkrafa með aðild.![]() |
| Bretland, Frakkland, Ítalía, Þýskaland | 29 |
| Pólland, Spánn | 27 |
| Rúmenía | 14 |
| Holland | 13 |
| Belgía, Grikkland, Portúgal, Tékkland, Ungverjaland | 12 |
| Austurríki, Búlgaría, Svíþjóð | 10 |
| Danmörk, Finnland, Írland, Króatía, Litháen, Slóvakía | 7 |
| Eistland, Kýpur, Lettland, Lúxemborg, Slóvenía | 4 |
| Malta | 3 |
| Samtals: | 352 |
| Ártal | Fyrri árshelmingur | Seinni árshelmingur |
|---|---|---|
| 2013 | Litháen | |
| 2014 | Grikkland | Ítalía |
| 2015 | Lettland | Lúxemborg |
| 2016 | Holland | Slóvakía |
| 2017 | Malta | Bretland |
| 2018 | Eistland | Búlgaría |
| 2019 | Austurríki | Rúmenía |
| 2020 | Finnland |
![]() |
- EUROPA - PRESS RELEASES - Press Release - Croatia´s accession to the European Union. (Skoðað 1.7.2013).
- Changes within the European Union as from 1 July 2013 related to the accession of Croatia . (Skoðað 1.7.2013).
- Neven Mimica. (Skoðað 2.7.2013).
- Appointments in the context of Croatia's accession to the EU . (Skoðað 2.7.2013).
- ECB: Croatia joins the European Union. (Skoðað 3.7.2013).
- ECB: Adjustments to the ECB´s capital subscription key due to EU enlargement. (Skoðað 3.7.2013).
- Delegation of the European Union to the United States. (Sótt 4.7.2013).
- Croatian President, Ivo Josipovic, and Croatian Prime Minister, Jadranka Kosor, signing Croatia´s Accession Treaty, Brussels, 9 December 2011 | Flickr - Photo Sharing! Myndrétthafi er President of the European Council. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 4.7.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 5.7.2013
Efnisorð
Króatía ESB aðild ráðið Evrópuþingið framkvæmdastjórnin Seðlabanki Evrópu evra kunas Schengen
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Hverjar eru helstu breytingarnar sem urðu á stofnunum Evrópusambandsins við aðild Króatíu?“. Evrópuvefurinn 5.7.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65524. (Skoðað 30.10.2025).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvaða varanlegu undanþágur frá núgildandi sáttmálum, lögum og reglum og lögum sem kunna að vera sett í framtíðinni fékk Króatía í aðildarsamningi við Evrópusambandið?
- Að hverju voru Króatar spurðir í þjóðaratkvæðagreiðslunni um aðild að ESB?
- Hverjir eru helstu eigendur Seðlabanka Evrópu og hvert er hlutverk hans við útgáfu evru?
- Er Seðlabanki Evrópu einkabanki?
- Hver eru opinber tungumál Evrópusambandsins?
- Hvað felst í Schengen-samstarfinu og þarf ég vegabréf til að ferðast innan Schengen-svæðisins?
- Hverjar yrðu helstu breytingar fyrir Íslendinga, ef landið segði sig úr Schengen-samstarfinu?
- Getum við tekið upp evru ef við göngum í Evrópusambandið?




