Þórhildur Hagalín

Evrópufræðingur og fyrrverandi ritstjóri Evrópuvefsins
114 svör á Evrópuvefnum.

Öll svör höfundar

  1. Af hverju er haldið upp á Evrópudaginn 9. maí?
  2. Hvað er tveggja stoða kerfi EES-samningsins?
  3. Af hverju vill framkvæmdastjórn ESB gerast aðili að málarekstri eftirlitsstofnunar EFTA gegn Íslandi?
  4. Hefur eftirlitsstofnun EFTA jafnan rétt til meðalgöngu fyrir dómstól Evrópusambandsins og framkvæmdastjórn ESB fyrir EFTA-dómstólnum?
  5. Hvernig bregst ESB við ef ráðist er á eitt ríki í sambandinu, fara þá öll ríkin í stríð?
  6. Þurfum við að taka upp sumartíma ef við göngum í Evrópusambandið?
  7. Hver eru laun æðstu embættismanna ESB?
  8. Til hvaða aðgerða hefur Evrópusambandið gripið vegna yfirstandandi skuldakreppu á evrusvæðinu?
  9. Hvernig hefur samningnum um stöðugleika og vöxt verið breytt í kjölfar ríkisfjármálakreppunnar á evrusvæðinu?
  10. Um hvað fjallar nýi sáttmálinn um samræmi í ríkisfjármálum evruríkjanna?
  11. Hvað breytist varðandi réttindi á vinnumarkaði með inngöngu í ESB?
  12. Er rétt að til sé ESB-reglugerð um hve bognir bananar og gúrkur eigi að vera?
  13. Ég er að fara með 100 manna kór ungmenna til Þýskalands í sumar, getið þið sagt okkur hvort ESB styrki kórferðalagið?
  14. Getið þið útskýrt styrkjakerfi ESB í stuttu máli?
  15. Hvað kemur fram í norsku skýrslunni um samband Noregs og ESB?
  16. Er rétt að evran verði að heita „euro“ í öllum aðildarríkjum ESB?
  17. Hversu hár er tollur ESB á vörur frá Bandaríkjunum og hve mikið mundu þær hækka hlutfallslega í verði ef Ísland gengi í ESB?
  18. Hvert er hlutfall bandarískra matvara á íslenskum neytendamarkaði?
  19. Hvaða reglur gilda í ESB um helgunarsvæði raflína?
  20. Hvaða lög og reglur gilda um sjávarfallavirkjanir hjá Evrópusambandinu?