Er mikið vesen að komast í ESB?
Spyrjandi
Kara Líf Halldórsdóttir, f. 2000
Svar
Þessi spurning barst Evrópuvefnum frá nemanda í Háskóla unga fólksins sem skildi ekki allt þetta umstang í kringum Evrópusambandið. Það er einfalt að svara spurningunni. Það er alveg heilmikið vesen að komast í Evrópusambandið! Áður en ríki getur gerst aðili að ESB þarf að fara í gegnum ferli sem getur tekið rosalega langan tíma og er mjög flókið. Það fyrsta sem gerist er að ríki ákveður að sækja um að ganga í Evrópusambandið. Þegar Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu árið 2009 var það gert þannig að tillaga um að sækja um aðild að ESB var lögð fyrir Alþingi. Alþingismenn greiddu atkvæði um hvort þeir væru með eða á móti tillögunni og í þessu tilfelli var tillagan samþykkt.- Nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar um tillögu til þingsályktunar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. (Skoðað 2.12.2013).
- f942b6391d.jpg (JPEG Mynd, 850x794 punktar). (Sótt 4.12.2013).
- The Eiffel Tower in blue - 12 | Flickr - Photo Sharing!. (Sótt 4.12.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur16.4.2014
Flokkun:
Efnisorð
aðildarviðræður samningaviðræður ESB aðildarumsókn aðildarsamningur Evrópuþingið ráðið Háskóli unga fólksins Alþingi fullgilding Tyrkland Króatía
Tilvísun
Lena Mjöll Markusdóttir. „Er mikið vesen að komast í ESB?“. Evrópuvefurinn 16.4.2014. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65435. (Skoðað 14.9.2024).
Höfundur
Lena Mjöll Markusdóttirlaganemi og verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Er hægt að loka samningskafla í aðildarviðræðum við ESB án þess að umsóknarríki sé búið að uppfylla kröfur um upptöku regluverks og annað?
- Hvernig virkar aðildarferlið ef Ísland mundi ganga í ESB?
- Eru einhver tímamörk á aðildarviðræðunum eða geta þær verið "endalausar"?
- Um hvað er samið í aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið?
- Hversu langan tíma að meðaltali tóku aðildarviðræður ríkjanna í ESB?
- Hversu langt á Tyrkland í land með að uppfylla inngönguskilyrði ESB?