- Hvað táknar CE-merking á vörum, er það sérstakur evrópskur gæðastimpill?
- Er til EES-reglugerð um hámarksvatnsmagn í beikoni?
- Er rétt að til sé ESB-reglugerð um hve bognir bananar og gúrkur eigi að vera?
- Hvað er iðnaðarsalt og má nota það í matvæli á Íslandi eða í öðrum Evrópulöndum?
- Hvaða áhrif hefðu lægri vextir með tilkomu evru á greiðslubyrði húsnæðislána til lengri tíma? Hvaða líkur eru á að lægri vextir hækki húsnæðisverð?
- Hversu hár er tollur ESB á vörur frá Bandaríkjunum og hve mikið mundu þær hækka hlutfallslega í verði ef Ísland gengi í ESB?
- Hvert er hlutfall bandarískra matvara á íslenskum neytendamarkaði?
- Hvaða reglur gilda í Evrópusambandinu um notkun flugelda og sölu á þeim til almennings?
- Hvort mundu íslensk heimili og fyrirtæki greiða hærri eða lægri tolla vegna útflutnings með aðild að ESB?
- Er það rétt að auglýsingar á borð við „Veljum íslenskt“ verði bannaðar ef við göngum í ESB?
- Hvaða reglur gilda um verðtryggingu lána í ESB?
- Er það rétt að Evrópusambandið banni börnum að leika sér með segulstál, leikfangavaraliti, partýflautur og blöðrur?
- Af hverju setur Evrópusambandið sérstakar reglur um öryggi leikfanga?
- Er ekki rétt skilið að tollar á vörum milli ESB-ríkja falla niður við inngöngu í ESB, til dæmis þegar vara er pöntuð á Netinu?
- Hvernig munu gjöld á innfluttar bifreiðar breytast ef Ísland gengur í ESB?
- Mætti ekki lengur bjóða upp á sértilboð fyrir Íslendinga í Bláa lónið ef Ísland gengi í ESB?
- Hvaða reglur gilda í ESB um bakstur og aðra matargerð í heimahúsum og sölu á afurðunum til góðgerðarstarfs eða annars?
- Hvers vegna er Cheerios bannað í sumum löndum?