Spurning
              
            Stendur til að hætta með Erasmus-styrki?
Spyrjandi
Þorbjörg R. Hákonardóttir
Svar
Í stuttu máli er svarið nei, það stendur ekki til að hætta með Erasmus-styrki. Aftur á móti er komin upp sú staða að fjárlög Evrópusambandsins fyrir árið 2012 duga ekki til að veita evrópskum landsskrifstofum framlög fyrir öllum útlögðum kostnaði á samstarfsverkefnum á borð við þau sem falla undir Menntaáætlun ESB, en undir hana heyrir Erasmus-áætlunin. Nánar er fjallað um Erasmus-áætlunina í svari við spurningunni Hvernig styrki geta námsmenn fengið til að læra erlendis?| Aðildarríki ESB | Upphæð kröfu (í milljónum evra) | 
|---|---|
| Austurríki | 6,3 | 
| Belgía (flæmskumælandi hluti) | 4 | 
| Belgía (frönskumælandi hluti) | 3 | 
| Bretland | 19 | 
| Eistland | 2,75 | 
| Írland | 2,2 | 
| Litháen | 4,3 | 
| Pólland | 29,5 | 
| Slóvakía | 5 | 
| Slóvenía | 2,7 | 
| Tékkland | 7,2 | 
| Þýskaland | 32 | 
|  | 
- EUROPA - PRESS RELEASES - Press Release - Amending EU budget for Europe´s students, scientists, NGOs´, businesses and regions. (Skoðað 27.11.2012).
- EUROPA - PRESS RELEASES - Press Release - FAQ on Erasmus and its budget. (Skoðað 27.11.2012).
- Towards the EU 2013 Budget. (Skoðað 27.11.2012).
- Mynd: European Parliament Audiovisual. (Sótt 29.11.2012).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur30.11.2012
Flokkun:
Efnisorð
Menntaáætlun ESB Erasmus háskólanám styrkir framkvæmdastjórnin Evrópuþingið ráðið fjárlög halli
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Stendur til að hætta með Erasmus-styrki?“. Evrópuvefurinn 30.11.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63613. (Skoðað 31.10.2025).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvernig styrki geta námsmenn fengið til að læra erlendis?
- Hvaða áhrif mundi innganga í Evrópusambandið hafa á menntamál?
- Getið þið útskýrt styrkjakerfi ESB í stuttu máli?
- Hvernig breytist aðgangur að vinnumarkaði og skólum ef Ísland gengur í Evrópusambandið?
- Gilda sömu reglur um viðurkenningu á menntun í öllum aðildarríkjum ESB?
         Við þetta svar er engin  athugasemd
	              Fela 
          
	        
          

