Gilda sömu reglur um viðurkenningu á menntun í öllum aðildarríkjum ESB?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Í stuttu máli er svarið nei. Evrópusambandið fer ekki með valdheimildir til að setja reglur í menntamálum en það hefur heimildir til að stuðla að samvinnu aðildarríkjanna í þeim málaflokki. Viðurkenning menntunar innan Evrópusambandsins byggir á því að aðildarríki tekur sem gilda menntun sem nemandi hefur öðlast í öðru aðildarríki ESB.- Bologna-yfirlýsingin.
- Fræðsluefni um mennta- og menningarmál innan ESB.
- Listi yfir aðgerðir ESB til að stuðla að gagnsæi og skilvirkni á sviði menntamála innan Sambandsins.
- Skýrsla menntamálaráðuneytisins: "Mótun stefnu um nám alla ævi: Þróun menntastefnu á Íslandi í evrópsku samhengi".
- Tilmæli Evrópuþingsins og ráðherraráðsins um setningu evrópsks viðmiðaramma.
- Upplýsingabæklingur frá framkvæmdastjórn ESB um EQF-viðmiðarammann.
- Upplýsingar um ECTS-einingakerfið á vefsíðu framkvæmdastjórnar ESB.
- Fyrri mynd sótt þann 3.2.2012 af www.afpa.fr.
- Seinni mynd sótt þann 3.2.2012 af www.easesport.org.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 3.2.2012
Flokkun:
Efnisorð
menntun viðurkenning nám EES-samningurinn menntastefna nám alla ævi viðmiðarammi um ævinám EQF námsmarkmið hæfismatskerfi Bologna-yfirlýsingin námskröfur námsgráða ECTS
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Gilda sömu reglur um viðurkenningu á menntun í öllum aðildarríkjum ESB?“. Evrópuvefurinn 3.2.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=61860. (Skoðað 6.12.2024).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvernig breytist aðgangur að vinnumarkaði og skólum ef Ísland gengur í Evrópusambandið?
- Hverjir eru möguleikar lögmanns, sem er menntaður á Íslandi, á að vinna innan Evrópska efnahagssvæðisins? Breytist það við inngöngu í ESB?
- Af hverju þurfa Íslendingar að fara eftir reglum sem Evrópusambandið setur, þó svo að Ísland sé ekki í ESB?