Spurning
Menntaáætlun ESB
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Menntaáætlun ESB (e. Life Long Learning Programme) er samstarfsverkefni aðildarríkja ESB á sviði menntamála. Markmið Menntaáætlunarinnar er einkum að hjálpa einstaklingum, grunn-, framhaldsskóla- og háskólanemum, iðnnemum, kennurum og fleirum, að kynnast öðrum ESB-ríkjum og stunda þar nám og störf. Áætlunin nær yfir fjórar undiráætlanir:- Comenius: Leik-, grunn-, og framhaldsskólamenntun.
- Erasmus: Menntun á háskólastigi.
- Grundtvig: Fullorðinsfræðsla og aðrar menntunarleiðir.
- Leonardo: Starfsmenntun og þjálfun.
- Hvaða áhrif mundi innganga í Evrópusambandið hafa á menntamál?
- Hvernig styrki geta námsmenn fengið til að læra erlendis?
- Gilda sömu reglur um viðurkenningu á menntun í öllum aðildarríkjum ESB?
- Hvernig breytist aðgangur að vinnumarkaði og skólum ef Ísland gengur í Evrópusambandið?
- Stendur til að hætta með Erasmus-styrki?
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur13.12.2012
Flokkun:
Efnisorð
Menntaáætlun ESB samstarfsverkefni styrkir undiráætlanir Comenius Erasmus Grundtvig Leonardo EES-samningurinn Ísland EFTA/EES-ríki landsskrifstofa
Tilvísun
Evrópuvefur. „Menntaáætlun ESB“. Evrópuvefurinn 13.12.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63990. (Skoðað 12.10.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvernig styrki geta námsmenn fengið til að læra erlendis?
- Hvaða áhrif mundi innganga í Evrópusambandið hafa á menntamál?
- Gilda sömu reglur um viðurkenningu á menntun í öllum aðildarríkjum ESB?
- Hvernig breytist aðgangur að vinnumarkaði og skólum ef Ísland gengur í Evrópusambandið?
- Stendur til að hætta með Erasmus-styrki?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela