Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í febrúar 2013?
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru þetta tíu vinsælustu svör febrúarmánaðar árið 2013 á Evrópuvefnum:- Er það rétt sem haldið hefur verið fram í áberandi auglýsingum að lántakandi í „Evrulandi“ árið 2006 skuldi nú aðeins um þriðjung þess sem sá skuldar sem tók lán hjá Íbúðalánasjóði á sama tíma?
- Hvernig vitum við að ESB mundi ekki bara ráðast á auðlindir okkar ef við göngum í ESB?
- Hvaða reglur gilda um verðtryggingu lána í ESB?
- Hver eru samningsmarkmið Íslands varðandi heimskautarefinn í viðræðunum við ESB?
- Yrði ódýrara að fljúga til útlanda ef Ísland gengi í ESB?
- Hvað eru IPA-styrkir og hverjir geta sótt um þá?
- Geta háskólar í Skotlandi krafið Íslendinga um hærri skólagjöld af því að Ísland er ekki í Evrópusambandinu heldur aðeins aðili að EES-samningnum?
- Hver er munurinn á ESB og EES?
- Helstu stofnanir ESB
- Helstu sáttmálar ESB
- Búin til af Ólafi Margeirssyni, höfundi vinsælasta svars febrúarmánaðar á Evrópuvefnum.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 1.3.2013
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í febrúar 2013?“. Evrópuvefurinn 1.3.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64469. (Skoðað 14.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í janúar 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum árið 2012?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í desember 2012?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í nóvember 2012?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í janúar 2012?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela