Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í janúar 2013?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru þetta tíu vinsælustu svör janúarmánaðar árið 2013 á Evrópuvefnum:- Hvaða varanlegu undanþágur frá núgildandi sáttmálum, lögum og reglum og lögum sem kunna að vera sett í framtíðinni fékk Króatía í aðildarsamningi við Evrópusambandið?
- Hvaða afleiðingar getur það haft fyrir Ísland ef við töpum Icesave-málinu?
- Nú hefur ESB reiknað út skattbyrði landa sinna fyrir árið 2011, hvert er hlutfall Íslands til samanburðar?
- Hver eru rökin fyrir því að hætta við aðildarumsóknina áður en við sjáum aðildarsamninginn?
- Hvað mundi gerast ef Ísland tæki upp evru, fyrir utan að gjaldmiðillinn breyttist?
- Helstu stofnanir ESB
- Hver er afstaða ESB til lögleiðingar marijúana og/eða annarra kannabisefna?
- Helstu sáttmálar ESB
- Í hvaða samningsköflum fer Ísland hvorki fram á aðlögun, undanþágur né sérlausnir?
- Hver eru sex fjölmennustu löndin í Evrópu og hver er íbúaþéttleiki þeirra?
- Balkan States - West (Bosnia, Croatia and Slovenia). (Sótt 25.01.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 1.2.2013
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í janúar 2013?“. Evrópuvefurinn 1.2.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64264. (Skoðað 12.10.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela