Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum árið 2012?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernus voru þetta tíu vinsælustu svör ársins 2012 á Evrópuvefnum:- Munu laun almennings lækka í samræmi við laun í Evrópu ef evran verður tekin upp á Íslandi?
- Eru Kínverjar að kaupa upp Evrópu?
- Hver yrðu áhrif inngöngu Íslands í ESB á verðbólgu?
- Helstu sáttmálar ESB
- Helstu stofnanir ESB
- Er rétt að til sé ESB-reglugerð um hve bognir bananar og gúrkur eigi að vera?
- Er það vegna reglugerðar frá ESB eða landbúnaðarráðuneytinu á Íslandi sem ekki má lengur versla með hefðbundið amerískt Cocoa Puffs?
- Tímaás Evrópusambandsins, aðdraganda þess og umhverfis
- Hvað eru IPA-styrkir og hverjir geta sótt um þá?
- Hvers vegna er Cheerios bannað í sumum löndum?
- Búin til af Ólafi Margeirssyni, höfundi vinsælasta svars ársins.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur28.12.2012
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum árið 2012?“. Evrópuvefurinn 28.12.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64052. (Skoðað 14.9.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela