Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í maí 2013?
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru þetta tíu vinsælustu svör maímánaðar árið 2013 á Evrópuvefnum:- Hversu leiðinlegt væri það ef við mundum klára aðildarsamning við ESB og þjóðin mundi hafna honum í þjóðaratkvæðagreiðslu?
- Hvaða Evrópulönd eru ekki í ESB og hvers vegna?
- Hver er munurinn á EFTA og ESB?
- Ef Ísland gengur í ESB og tekur upp evru verða þá verð á fatnaði nákvæmlega þau sömu hér og í öðrum evruríkjum?
- Hvað verður um sjávarútveg Íslendinga ef við göngum í ESB? Hvað mundi breytast?
- Uppfyllir Ísland Maastricht-skilyrðin núna?
- Hvað táknar CE-merking á vörum, er það sérstakur evrópskur gæðastimpill?
- Er rétt að ekki sé leyfilegt að vera á stærri dekkjum en 35" í ESB?
- Helstu stofnanir ESB
- Hvað eru IPA-styrkir og hverjir geta sótt um þá?
- Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson - ruv.is. (Sótt 23.05.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 3.6.2013
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í maí 2013?“. Evrópuvefurinn 3.6.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65389. (Skoðað 14.9.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í apríl 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í mars 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í febrúar 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í janúar 2013?
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum árið 2012?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela