Hvað stendur í bókun 9 við EES-samninginn?
Spyrjandi
Ari Leifsson
Svar
Bókanir við EES-samninginn nýtast til túlkunar á ákvæðum samningsins og eru mikilvægur þáttur í því að tryggja einsleita framkvæmd samningsins á öllu Evrópska efnahagssvæðinu. Fjallað er um eðli bókana við EES-samninginn í svari við spurningunni Hvað er átt við með bókunum og viðaukum í sambandi við EES-samninginn? Í bókun 9 við EES-samninginn er að finna ákvæði og fyrirmæli í viðskiptum með fisk og aðrar sjávarafurðir milli EFTA/EES-ríkjanna og Evrópusambandsins.- Þorskur, ýsa, ufsi, grálúða og lúða, ný, kæld eða fryst, þar með talin ný eða kæld flök.
- Þorskur, saltaður eða þurrkaður (en ekki hvorutveggja), svo og þorskflök, þurrkuð, söltuð eða í saltlegi en ekki reykt.
- Önnur fiskflök, þurrkuð, söltuð eða í saltlegi en ekki reykt.
- Önnur flök, hrá, aðeins þakin deigi eða brauðmylsnu, einnig forsteikt í olíu, djúpfryst.
- Eftirlíkingar styrjuhrogna.
- Kafli 21. um sjávarútvegsmál úr "Staða Íslands í Evrópusamstarfi": Skýrsla Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra til Alþingis frá árinu 2000. (Skoðað 22.11.2012).
- Tollafgreiðsla: 3. kafli vörusvið samninga - Tollstjóri. (Skoðað 22.11.2012).
- Mynd: EU cuts Atlantic cod fishing quota | Environment | guardian.co.uk. (Sótt 23.11.2012).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.11.2012
Efnisorð
EES-samningurinn bókun 9 sjávarafurðir fiskur innflutningstollar EFTA/EES-ríkin Evrópusambandið tollaívilnanir vöruviðskipti samkeppni sameiginlega EES-nefndin fríverslunarsamningur
Tilvísun
Brynhildur Ingimarsdóttir. „Hvað stendur í bókun 9 við EES-samninginn?“. Evrópuvefurinn 23.11.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63752. (Skoðað 9.12.2024).
Höfundur
Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvaða áhrif mundi innganga Íslands í ESB hafa á frelsi í viðskiptum með íslenskar sjávarafurðir?
- Hvað er átt við með bókunum og viðaukum í sambandi við EES-samninginn?
- Hvernig hefur sjávarútvegsstefna ESB þróast í tímans rás?
- Hversu mikið af heimilaðri veiði á ári hverju fengju togarar ESB að veiða í íslenskri landhelgi gengi Ísland í Evrópusambandið?
- Hvert er eðli EES-samningsins?
- Hvað er tveggja stoða kerfi EES-samningsins?