Hafa þrjú voldugustu ríki Evrópusambandsins farið með friði síðan um aldamótin 1900? – Viðbrögð lesanda
Spyrjandi
Haraldur Ólafsson
Svar
Svarið sem hér fer á eftir er fyrsta svarið á Evrópuvefnum sem birt er í flokknum „Viðbrögð lesenda“. Flokkurinn er til merkis um vilja vefsins til að efla upplýsta umræðu með þátttöku lesenda en eins og lesa má á vefnum:[Getur l]esandi sem telur svari áfátt [...] bent ritstjórn á það og er svar þá lagfært ef höfundur fellst á það. Lesandi getur enn fremur skrifað eða hlutast til um að skrifa annað sjálfstætt svar við sömu spurningu. Ef það fullnægir kröfum um fagleg efnistök er það birt á sama hátt og settir viðeigandi tenglar milli svaranna.Upprunalegt svar Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni má einnig lesa hér á vefnum, sjá Hafa þrjú voldugustu ríki Evrópusambandsins farið með friði síðan um aldamótin 1900?
Þrjú voldugustu ríki Evrópusambandsins hafa ekki alltaf farið með friði. 1. Hversu marga menn hafa stjórnvöld í þessum ríkjum drepið frá árinu 1900? 2. Í hvaða tilvikum hafa stjórnvöld beðist afsökunar á manndrápum eða sýnt merki um iðrun og yfirbót, til dæmis með fégjöldum? 3. Hafa stjórnvöld almennt notið stuðnings alþýðu í sláturtíð?1. Hversu marga menn hafa stjórnvöld í þessum ríkjum drepið frá árinu 1900? Svör við fyrstu spurningunni er að finna í þremur meðfylgjandi töflum sem greina frá 34 stríðum Breta, 30 stríðum Frakka og 8 stríðum Þjóðverja frá 1900 til 2011. Heimild er fyrst og fremst Wikipedia, en eins og allar heimildir um viðamikið efni af þessu tagi verður að hafa fyrirvara á er varðar það sem upp er gefið sem og það sem vanta kann.
- Bombing of Guernica - Wikipedia, the free encyclopedia.
- Category: Lists of wars by date - Wikipedia, the free encyclopedia.
- Category: Lists of wars by country - Wikipedia, the free encyclopedia.
- Guerre d'Algérie - Wikipédia.
- Aufstand der Herero und Nama - Wikipedia.
- German Revolution of 1918-19 - Wikipedia, the free encyclopedia.
- Aufstand des 17. Juni - Wikipedia.
- Der 4. August 1914 und seine Folgen - World Socialist Web Site.
- guerre d'Algérie (1954-1962) - Encyclopédie Larousse.
- 17. Juni 1953 - Homepage - Projektsite Bundeszentrale für politische Bildung, Deutschland Radio, Zentrum für zeithistorische Forschung.
- Political Apologies and Reparations.
- Political Apologies and Reparations - Primary Document List - Interview - de Monsieur Jacques Chirac President de la Republique.
- Political Apologies and Reparations - Primary Document List - Armed Forces Act, 2006.
- Political Apologies and Reparations - Primary Document List - Apologies and reparations to Namibia for the colonial genocide.
- BBC NEWS – UK – 300 WWI soldiers receive pardons.
- Die Sozialdemokratische Partei Deutschlands (SPD) 1870-1918.
- Support for war falls to new low – Politics – The Guardian.
- Les Socialistes: du pacifisme à l‘union sacrée, le manifeste de Zimmerwald et la fin de la guerre – Cliotexte.
- Gellately, Robert; Ben Kiernan (2003). The Specter of Genocide: Mass Murder in Historical Perspective.. Published by Cambridge University Press. Bls. 161.
- European Parliament resolution of 19 February 2009 on the European Security Strategy and ESDP.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.5.2013
Flokkun:
Efnisorð
Evrópusambandið friður Bretland Frakkland Þýskaland stríð styrjöld styrjaldir stórveldi manndráp dráp mannfall iðrun stuðningur alþýða
Tilvísun
Haraldur Ólafsson. „Hafa þrjú voldugustu ríki Evrópusambandsins farið með friði síðan um aldamótin 1900? – Viðbrögð lesanda“. Evrópuvefurinn 23.5.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65068. (Skoðað 6.12.2024).
Höfundur
Haraldur Ólafssonprófessor í veðurfræði við HÍ
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hafa þrjú voldugustu ríki Evrópusambandsins farið með friði síðan um aldamótin 1900?
- Hvaða hugmyndir höfðu menn um Evrópuhugsjónina á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar og á millistríðsárunum?
- Hver er Evrópuhugsjónin og hvaða hugmyndir höfðu menn fyrr á öldum um hana?
- Af hverju var Evrópusambandið stofnað? – 1. Jarðvegurinn
- Hvenær var Evrópusambandið stofnað og hvaða lönd eru í því núna?
- Fyrir hvað fær Evrópusambandið friðarverðlaun Nóbels?