Hver er Evrópuhugsjónin og hvaða hugmyndir höfðu menn fyrr á öldum um hana?
Spyrjandi
G. Pétur Matthíasson
Svar
Auk þessa svars er fjallað um Evrópuhugsjónina í tveimur öðrum svörum eftir sama höfund:- Hvaða hugmyndir höfðu menn um Evrópuhugsjónina á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar og á millistríðsárunum?
- Hvaða hugmyndir hafa menn haft um Evrópuhugsjónina og Evrópusamruna frá síðari heimsstyrjöld og til okkar daga?
Ekki er hægt að tala um „Evrópuhugsjón“ sem eitt sérstakt eða afmarkað hugtak, því að tillögur um að sameina álfuna undir eina stjórn eða í einhvers konar ríkjasambandi hafa birst með mismunandi hætti á ólíkum skeiðum sögunnar. Lengi vel þjónaði Rómaveldi sem eins konar allsherjarfyrirmynd slíkra tillagna, eins og sjá má af málflutningi forsvarsmanna stofnana á borð við miðaldakirkjuna, af valdahugmyndum stjórnenda frá Karlamagnúsi (krýndur keisari árið 800) til Napóleons Bónaparte (keisari 1804), eða í nöfnum ríkja á borð við „Hið heilaga rómverska keisaradæmi“. Engin ein hugsjón tengir þó þessa einstaklinga og fyrirbæri saman, þótt tilvísun í hinn „rómverska frið“ (lat. Pax Romana) hafi örugglega hljómað vel á öllum tímum í eyrum fólks sem bjó við stöðug átök milli ríkja og höfðingja.
- Sótt á www.priceminister.com, þann 29.2.12.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 1.3.2012
Flokkun:
Efnisorð
Evrópuhugsjón sameinuð Evrópa ríkjasamband Rómaveldi miðaldakirkjan Karlamagnús Napóleon Bonaparte Lúðvík XIV. upplýsingastefnan Saint-Pierre Rousseau Kant fullveldi þjóðerni þjóðríki
Tilvísun
Guðmundur Hálfdanarson. „Hver er Evrópuhugsjónin og hvaða hugmyndir höfðu menn fyrr á öldum um hana?“. Evrópuvefurinn 1.3.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=61640. (Skoðað 6.12.2024).
Höfundur
Guðmundur Hálfdanarsonprófessor í sagnfræði við HÍ
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Hvaða hugmyndir höfðu menn um Evrópuhugsjónina á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar og á millistríðsárunum?
- Hvaða hugmyndir hafa menn haft um Evrópuhugsjónina og Evrópusamruna frá síðari heimsstyrjöld og til okkar daga?
- Af hverju var Evrópusambandið stofnað? – 1. Jarðvegurinn
- Af hverju voru stofnríki Evrópusamstarfsins ekki fleiri en þessi sex?
- Hvað geturðu sagt mér um þrjátíu ára stríðið?
- Hefur Evrópukortið breyst mikið á liðnum öldum?