Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í júní 2012?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernus voru tíu vinsælustu svör júnímánaðar á Evrópuvefnum árið 2012 þessi hér:- Hafa öll aðildarríki ESB kosið í lýðræðislegri kosningu um aðild að ESB?
- Hvaða aðildarríki ESB héldu þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um aðild að ESB?
- Hvaða áhrif mundi innganga í Evrópusambandið hafa á menntamál? - Myndband
- Hversu langan tíma að meðaltali tóku aðildarviðræður ríkjanna í ESB?
- Er Seðlabanki Evrópu einkabanki?
- Gilda sömu reglur um viðurkenningu á menntun í öllum aðildarríkjum ESB? - Myndband
- Hvernig styrki geta námsmenn fengið til að læra erlendis?
- Helstu sáttmálar ESB
- Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í maí 2012?
- Getum við tekið upp evru ef við göngum í Evrópusambandið?
- Sótt á vefsíðunni presstv.ir 25. maí 2012.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 2.7.2012
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í júní 2012?“. Evrópuvefurinn 2.7.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=62881. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela