Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í mars 2012?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernus voru tíu vinsælustu svör marsmánaðar á Evrópuvefnum árið 2012 þessi hér:- Munu laun almennings lækka í samræmi við laun í Evrópu ef evran verður tekin upp á Íslandi?
- Fengju erlendir togarar aðgang að veiðum innan íslenskrar efnahagslögsögu, óháð hugsanlegum útfærslum í aðildarsamningi Íslands og ESB, ef Ísland yrði aðili að ESB?
- Helstu sáttmálar ESB
- Er rétt að vegna ESB-reglna megi ég aðeins fara með tvö börn á aldrinum 5 til 7 ára í sund?
- Hversu mikið af heimilaðri veiði á ári hverju fengju togarar ESB að veiða í íslenskri landhelgi gengi Ísland í Evrópusambandið?
- Hver eru laun æðstu embættismanna ESB?
- Er rétt að til sé ESB-reglugerð um hve bognir bananar og gúrkur eigi að vera?
- Hvers vegna er Cheerios bannað í sumum löndum?
- Helstu stofnanir ESB
- Tímaás Evrópusambandsins, aðdraganda þess og umhverfis
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 2.4.2012
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum í mars 2012?“. Evrópuvefurinn 2.4.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=62312. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela