Spurning

Gilda sömu reglur um viðurkenningu á menntun í öllum aðildarríkjum ESB? - Myndband

Spyrjandi

Ritstjórn

Svar

Það gilda ekki sömu reglur um viðurkenningu á menntun í öllum aðildarríkjum ESB. Evrópusambandið fer ekki með valdheimildir til að setja reglur í menntamálum en það hefur heimildir til að stuðla að samvinnu aðildarríkjanna í þeim málaflokki. Viðurkenning menntunar innan Evrópusambandsins byggist á því að aðildarríki tekur sem gilda menntun sem nemandi hefur öðlast í öðru aðildarríki ESB.

This text will be replaced

Hægt er að lesa meira um viðurkenningu á menntun í aðildarríkjum ESB í svari Brynhildar Ingimarsdóttur við spurningunni Gilda sömu reglur um viðurkenningu á menntun í öllum aðildarríkjum ESB?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Evrópuvefsins. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur22.6.2012

Tilvísun

Brynhildur Ingimarsdóttir. „Gilda sömu reglur um viðurkenningu á menntun í öllum aðildarríkjum ESB? - Myndband“. Evrópuvefurinn 22.6.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=62833. (Skoðað 9.12.2024).

Höfundur

Brynhildur Ingimarsdóttiralþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi verkefnastjóri á Evrópuvefnum

Við þetta svar er engin athugasemd Fela