Spurning
Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum árið 2013?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Samkvæmt vefmælingu Modernus voru þetta tíu vinsælustu svör ársins 2013 á Evrópuvefnum:- Hvað táknar CE-merking á vörum, er það sérstakur evrópskur gæðastimpill?
- Er það rétt sem haldið hefur verið fram í áberandi auglýsingum að lántakandi í „Evrulandi“ árið 2006 skuldi nú aðeins um þriðjung þess sem sá skuldar sem tók lán hjá Íbúðalánasjóði á sama tíma?
- Hvað eru IPA-styrkir og hverjir geta sótt um þá?
- Helstu sáttmálar ESB
- Helstu stofnanir ESB
- Hvaða Evrópulönd eru ekki í ESB og hvers vegna?
- Hver eru OECD-ríkin og hvað merkir skammstöfunin?
- Tímaás Evrópusambandsins, aðdraganda þess og umhverfis
- Hvaða reglur gilda um verðtryggingu lána í ESB?
- Hvernig styrki geta námsmenn fengið til að læra erlendis?
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 3.1.2014
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Evrópuvefnum árið 2013?“. Evrópuvefurinn 3.1.2014. http://evropuvefur.is/svar.php?id=66537. (Skoðað 14.9.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela