Af hverju var Evrópusambandið stofnað? – 1. Jarðvegurinn - Myndband
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Einn af þekktustu sagnfræðingum 20. aldar, sem hafði óvenjulega yfirsýn, sagði að Evrópusambandið væri „barn sérstakra sögulegra aðstæðna sem geta líklega aldrei komið upp aftur“ (Hobsbawm, 1996, 578). Svo mikið er víst að ESB er afar óvenjulegt fyrirbæri í mannkynssögunni. Við höldum nú samt að það sé hægt að varpa ýmiss konar ljósi á fæðingu barnsins en hér verður rætt sérstaklega um jarðveginn sem það spratt upp úr.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 2.8.2013
Efnisorð
Evrópusambandið jarðvegurinn Bretland Frakkland Þýskaland fyrri heimsstyrjöldin rússneska byltingin heimskreppan mikla nasistar Churchill Roosevelt Stalín Evrópubandalagið
Tilvísun
Þorsteinn Vilhjálmsson. „Af hverju var Evrópusambandið stofnað? – 1. Jarðvegurinn - Myndband“. Evrópuvefurinn 2.8.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65630. (Skoðað 9.12.2024).
Höfundur
Þorsteinn Vilhjálmssonprófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011