Spurning
Hver voru algengustu leitarorðin á Evrópuvefnum árið 2012?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Þátttaka í vefmælingu Modernusar veitir aðgang að ýmsum fróðlegum upplýsingum um notendur Evrópuvefsins. Þar má til að mynda sjá hvaða svör eru vinsælust meðal notenda, í hvaða löndum þeir sitja við tölvurnar sínar, af hvaða öðrum vefsíðum þeir vöfruðu inn á Evrópuvefinn og að hverju þeir voru að leita í leitarvélum á Netinu þegar þeim var vísað á Evrópuvefinn. Þetta voru þrjátíu algengustu leitarorðin sem vísuðu á Evrópuvefinn árið 2012:- Evrópuvefurinn
- IPA-styrkir
- Evrópusambandið
- Lissabon-sáttmálinn
- Mannréttindadómstóll Evrópu
- Kommúnismi
- Tyrkland
- Heimsálfur
- Maastricht-sáttmálinn
- Sovétríkin
- Fjórfrelsið
- Mannréttindasáttmáli Evrópu
- Cheerios
- Evrópuþingið
- Evrópuráðið
- Evrópudómstóllinn
- EES
- Flugeldar
- Evrópukort
- ESB
- Tollar
- EFTA
- Evrópubandalagið
- Hvaða lönd eru í EES
- Maastricht-skilyrðin
- Evran
- Þjóðaratkvæðagreiðsla
- Seðlabanki Evrópu
- evropuvefurinn.is
- Kalda stríðið
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 5.2.2013
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Hver voru algengustu leitarorðin á Evrópuvefnum árið 2012?“. Evrópuvefurinn 5.2.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64218. (Skoðað 12.10.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela