Spurning

Hver voru algengustu leitarorðin á Evrópuvefnum árið 2012?

Spyrjandi

Ritstjórn

Svar

Þátttaka í vefmælingu Modernusar veitir aðgang að ýmsum fróðlegum upplýsingum um notendur Evrópuvefsins. Þar má til að mynda sjá hvaða svör eru vinsælust meðal notenda, í hvaða löndum þeir sitja við tölvurnar sínar, af hvaða öðrum vefsíðum þeir vöfruðu inn á Evrópuvefinn og að hverju þeir voru að leita í leitarvélum á Netinu þegar þeim var vísað á Evrópuvefinn.

Þetta voru þrjátíu algengustu leitarorðin sem vísuðu á Evrópuvefinn árið 2012:

  1. Evrópuvefurinn
  2. IPA-styrkir
  3. Evrópusambandið
  4. Lissabon-sáttmálinn
  5. Mannréttindadómstóll Evrópu
  6. Kommúnismi
  7. Tyrkland
  8. Heimsálfur
  9. Maastricht-sáttmálinn
  10. Sovétríkin
  11. Fjórfrelsið
  12. Mannréttindasáttmáli Evrópu
  13. Cheerios
  14. Evrópuþingið
  15. Evrópuráðið
  16. Evrópudómstóllinn
  17. EES
  18. Flugeldar
  19. Evrópukort
  20. ESB
  21. Tollar
  22. EFTA
  23. Evrópubandalagið
  24. Hvaða lönd eru í EES
  25. Maastricht-skilyrðin
  26. Evran
  27. Þjóðaratkvæðagreiðsla
  28. Seðlabanki Evrópu
  29. evropuvefurinn.is
  30. Kalda stríðið

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur 5.2.2013

Tilvísun

Evrópuvefur. „Hver voru algengustu leitarorðin á Evrópuvefnum árið 2012?“. Evrópuvefurinn 5.2.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64218. (Skoðað 12.10.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela