Spurning

Adenauer, Konrad

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Konrad Adenauer (1876-1967), vestur-þýskur stjórnmálamaður, er talinn hafa átt mikinn þátt í endurreisn Vestur-Þýskalands eftir stríðið. Hann var kanslari 1949-1963 og hafði mikil áhrif til styrkingar á Evrópusamstarfi á þeim tíma.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Adenauer, Konrad“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60069. (Skoðað 19.4.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela