Ólafur Margeirsson

doktorsnemi í hagfræði við háskólann í Exeter, Bretlandi
14 svör á Evrópuvefnum.

 1. Ríkir efnahagslegur stöðugleiki í Evrópusambandinu?
 2. Er það rétt sem haldið hefur verið fram í áberandi auglýsingum að lántakandi í „Evrulandi“ árið 2006 skuldi nú aðeins um þriðjung þess sem sá skuldar sem tók lán hjá Íbúðalánasjóði á sama tíma?
 3. Hafa heildaralþjóðaviðskipti einstakra landa aukist eða minnkað við inngöngu í ESB?
 4. Eru til traustar rannsóknir á því hvort efnahagslegur ávinningur hafi verið af evrusamstarfinu?
 5. Ættu Íslendingar að taka upp evruna?
 6. Er Seðlabanki Evrópu óumdeilanlega lánveitandi til þrautavara fyrir evruríkin?
 7. Mundu sameiginleg ríkisskuldabréf evruríkjanna hafa í för með sér að íslenska ríkið gæti tekið lán á hagstæðari vöxtum, ef Ísland væri aðili að myntbandalaginu?
 8. Munu laun almennings lækka í samræmi við laun í Evrópu ef evran verður tekin upp á Íslandi?
 9. Hvernig mundi verðbólga hafa áhrif á íslenskan efnahag ef Ísland væri aðili að ESB og notaði evru í stað krónu?
 10. Er hægt að meta áhrif upptöku evru á hagvöxt á Íslandi?
 11. Hver yrðu áhrif inngöngu Íslands í ESB á verðbólgu?
 12. Hvað á Krugman við þegar hann segir í nýlegri grein að 'það að festa gengi krónunnar við gengi evru hefði ekki hjálpað við að draga úr skuldavandanum og hefði valdið mun meira atvinnuleysi'?
 13. Hvaða áhrif hefðu lægri vextir með tilkomu evru á greiðslubyrði húsnæðislána til lengri tíma? Hvaða líkur eru á að lægri vextir hækki húsnæðisverð?
 14. Hverjir eru vextir innan ESB, hver er vaxtamunurinn innan þess og hver er sambærileg vaxtatala fyrir Ísland?