Er hægt að senda kæru til Mannréttindadómstóls Evrópu á móðurmálinu og hvernig á að standa að kærunni?
Spyrjandi
Hildur Kristín Hilmarsdóttir
Svar
Upprunalega spurningin hljóðaði svona:Er hægt að senda kæru til mannréttindadómstóla á móðurmálinu? Hvernig á að standa að kæru?Sá mannréttindadómstóll sem hefur langmesta þýðingu fyrir okkur á Íslandi er Mannréttindadómstóll Evrópu og er svar þetta því skrifað út frá gildandi reglum hans. Mannréttindadómstóll Evrópu var stofnaður á grundvelli Mannréttindasáttmála Evrópu og á að tryggja að aðildarríki Evrópuráðsins virði þau réttindi sem sáttmálinn kveður á um. Ísland er aðili að Evrópuráðinu og eru úrskurðir Mannréttindadómstóls Evrópu því bindandi fyrir íslenska ríkið.
- Your application to the ECHR: How to apply and how your application is processed. (Skoðað 26. október 2014).
- Mannréttindadómstóll Evrópu - Dómstóllinn í 50 spurningum. (Skoðað 26. október 2014).
- Applicants - other languages. (Skoðað 26. október 2014).
- Rules of Court. (Skoðað 26. nóvember 2014).
- Mynd: European Court of Human Rights - Av. de l'Europe - Wikipedia, the free encyclopedia. Höfundur: CherryX per Wikimedia Commons. (Sótt 3.11.2014).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 4.11.2014
Flokkun:
Efnisorð
mannréttindadómstóll kæra tungumál íslenska móðurmál Mannréttindasáttmáli Mannréttindadómstóll Evrópu Evrópuráðið
Tilvísun
Lena Mjöll Markusdóttir. „Er hægt að senda kæru til Mannréttindadómstóls Evrópu á móðurmálinu og hvernig á að standa að kærunni?“. Evrópuvefurinn 4.11.2014. http://evropuvefur.is/svar.php?id=68385. (Skoðað 14.9.2024).
Höfundur
Lena Mjöll Markusdóttirlaganemi og verkefnastjóri á Evrópuvefnum