Spurning

Af hverju er Rússland ekki í Evrópusambandinu? - Myndband

Spyrjandi

Ritstjórn

Svar

Rússland er ekki aðili að Evrópusambandinu og hefur aldrei sýnt því áhuga. Óvíst er að Rússland fengi yfirhöfuð inngöngu í sambandið ef það legði inn umsókn þar sem það uppfyllir ekki Kaupmannahafnarviðmiðin, inngönguskilyrði ESB. Staða mannréttinda í Rússlandi er sérstaklega bágborin, þrátt fyrir að hafa fullgilt Mannréttindasáttmála Evrópu.

This text will be replaced

Hægt er að lesa meira um Rússland og Evrópusambandið í svörum við spurningunum Af hverju er Rússland ekki í Evrópusambandinu? og Hvernig er samskiptum ESB og Rússlands háttað?.

Myndbandið er einnig aðgengilegt á Youtube-síðu Evrópuvefsins.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur28.11.2013

Flokkun:

Evrópumál > Myndbönd

Tilvísun

Lena Mjöll Markusdóttir. „Af hverju er Rússland ekki í Evrópusambandinu? - Myndband“. Evrópuvefurinn 28.11.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65713. (Skoðað 20.7.2024).

Höfundur

Lena Mjöll Markusdóttirlaganemi og verkefnastjóri á Evrópuvefnum

Við þetta svar er engin athugasemd Fela