Af hverju er Rússland ekki í Evrópusambandinu? - Myndband
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Rússland er ekki aðili að Evrópusambandinu og hefur aldrei sýnt því áhuga. Óvíst er að Rússland fengi yfirhöfuð inngöngu í sambandið ef það legði inn umsókn þar sem það uppfyllir ekki Kaupmannahafnarviðmiðin, inngönguskilyrði ESB. Staða mannréttinda í Rússlandi er sérstaklega bágborin, þrátt fyrir að hafa fullgilt Mannréttindasáttmála Evrópu.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur28.11.2013
Efnisorð
Rússland ESB kalda stríðið Sovétríkin mannréttindi lýðræði Kaupmannahafnarviðmiðin dauðarefsingar minnihlutahópar Evrópuráðið NATO
Tilvísun
Lena Mjöll Markusdóttir. „Af hverju er Rússland ekki í Evrópusambandinu? - Myndband“. Evrópuvefurinn 28.11.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65713. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundur
Lena Mjöll Markusdóttirlaganemi og verkefnastjóri á Evrópuvefnum