Spurning
Er ekki einhver mótsögn fólgin í því að ef við ætlum að taka upp evru í stað "lélegrar" krónu þurfi fyrst að gera krónuna að "góðum" gjaldmiðli með því að uppfylla tiltekin skilyrði? Eru til leiðir til að nota upptöku evru til að "losna við lélega krónu"?
Spyrjandi
Georg Birgisson
Svar
Þetta er góð spurning! Það er alveg rétt hjá spyrjanda að til að fá að taka upp evru þarf að uppfylla tiltekin skilyrði sem fela í sér að ná þarf góðum tökum á peningamálum og ríkisfjármálum áður. Skilyrðin nefnast Maastricht-skilyrðin og lesendum er bent á að kynna sér þau.Upptaka evru er oft nefnd sem ávinningur af ESB-aðild því að þá fáist "betri gjaldmiðill" en krónan sé. Sé litið til Maastricht-skilyrðanna þá virðist þó að til að geta tekið upp evru þurfi Ísland fyrst að ná myntstöðugleika og lágum vöxtum með krónu. Í þessum rökstuðningi fyrir aðild og upptöku evru virðist því vera ákveðin mótsögn, það að til að taka upp evru í stað "lélegrar" krónu þarf fyrst að gera krónuna að "góðum" gjaldmiðli. Er þetta rétt skilið eða eru til leiðir til nota upptöku evru til að "losna við lélega krónu"?Mynd:
- Euro - Flickr - Photo Sharing!. (Sótt 30.04.2013).
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur14.11.2013
Flokkun:
Tilvísun
Gylfi Magnússon. „Er ekki einhver mótsögn fólgin í því að ef við ætlum að taka upp evru í stað "lélegrar" krónu þurfi fyrst að gera krónuna að "góðum" gjaldmiðli með því að uppfylla tiltekin skilyrði? Eru til leiðir til að nota upptöku evru til að "losna við lélega krónu"?“. Evrópuvefurinn 14.11.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=65437. (Skoðað 6.10.2024).
Höfundur
Gylfi Magnússonprófessor í hagfræði við HÍ
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
- Maastricht-skilyrðin
- Uppfyllir Ísland Maastricht-skilyrðin núna?
- Hvaða evruríki uppfylla Maastricht-skilyrðin?
- Hvaða ESB-ríki utan evrusvæðisins uppfylla Maastricht-skilyrðin?
- Gæti Ísland gengið í ESB án þess að taka upp evru?
- Hvenær og hvernig var gjaldmiðlum ESB-ríkja skipt út fyrir evru?
- Hvað tekur okkur langan tíma að fá evru ef aðild að ESB væri samþykkt?
- Getur evruríki yfirgefið evrusamstarfið?
- Er hægt að meta áhrif upptöku evru á hagvöxt á Íslandi?
- Mundi það þýða endalok ESB ef evrusamstarfið liðaðist í sundur - og þá sérstaklega í ljósi fjórfrelsisins?
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela