Spurning

Nice-sáttmálinn

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

(Nice Treaty) var samþykktur árið 2000 en tók ekki gildi fyrr en árið 2003 þegar Írar höfðu samþykkt hann. Greiddi götuna fyrir stækkunina sem var í vændum og kvað á um fulltrúafjölda í ráðherraráðinu og á Evrópuþinginu.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Nice-sáttmálinn“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60022. (Skoðað 18.9.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Frekara lesefni á Evrópuvefnum:

Við þetta svar er engin athugasemd Fela