Spurning

Robert Schuman

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Robert Schuman (1886-1963) var franskur stjórnmálamaður, fæddur í Lúxemborg, og gegndi um skeið embætti forsætisráðherra Frakklands. Schuman átti ásamt Jean Monnet mestan þátt í svonefndri Schuman-yfirlýsingu frá 1950, í aðdragandanum að stofnun Kola- og stálbandalagsins.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Robert Schuman“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60011. (Skoðað 28.3.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela