Spurning

Jean Monnet

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Jean Monnet (1888-1979) var franskur embættismaður og einn af helstu hugmyndasmiðum Evrópusamvinnu eftir seinni heimsstyrjöldina. Hann átti meðal annars mikinn þátt í að koma á fót Kola- og stálbandalaginu árið 1952 og var fyrsti stjórnarformaður þess. Út frá því þróaðist Evrópusambandið síðan á 40 árum eða svo.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Jean Monnet“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60023. (Skoðað 14.9.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela