Spurning
Í hvaða ESB-löndum er vændi leyfilegt og hefur ESB markað sér einhverja stefnu í vændismálum?
Spyrjandi
Árni Vilhjálmsson
Svar
Vændi er leyfilegt í flestum aðildarríkjum Evrópusambandsins í einhverri mynd. Reglur um vændið eru þó mjög mismunandi milli ríkja og hefur Evrópusambandið ekki gefið út samræmda stefnu um vændismál innan sambandsins. Öðru máli gegnir um þvingað vændi, svo sem mansal og barnavændi, en Evrópusambandið hefur með ýmsu móti beitt sér fyrir því að það skuli upprætt í ríkjum sambandsins.![]() |
- Showing the red card to forced prostitution (Skoðað 31.7.2013)
- Prostitution: Europas Sorgenkind - Die Euros (Skoðað 29.7.2013)
- 'Sweden says'? It's time for a common EU position on prostitution (Skoðað 29.7.2013)
- The EU Strategy towards the Eradication of Trafficking in Human Beings 2012-2016 (Skoðað 29.7.2013)
- Red light district | Flickr - Photo Sharing! (Sótt 30.7.2013)
- Vatican Laments World Cup Prostitution - CBS News (Skoðað 7.8.2013)
Hver er afstaða ESB varðandi klámiðnað og vændi?
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 9.8.2013
Flokkun:
Efnisorð
ESB vændi klám mansal barnavændi Evrópusambandið aðildarríki
Tilvísun
Lena Mjöll Markusdóttir. „Í hvaða ESB-löndum er vændi leyfilegt og hefur ESB markað sér einhverja stefnu í vændismálum?“. Evrópuvefurinn 9.8.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=63761. (Skoðað 21.2.2019).
Höfundur
Lena Mjöll Markusdóttirlaganemi og verkefnastjóri á Evrópuvefnum
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd Skrifa athugasemd
Fela
Reglur um birtingu athugasemda