Spurning

Þjóðréttarvenjur

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Þjóðréttarvenjur (e. international custom) myndast á svipaðan hátt og aðrar venjur, þegar ríki haga sér endurtekið með tilteknum hætti. Til að bindandi venjuregla skapist verður hegðun ríkjanna að skýrast af því að þau telja að til sé regla um slíka hegðun og að þeim beri að fylgja henni.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur15.11.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Þjóðréttarvenjur“. Evrópuvefurinn 15.11.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=61143. (Skoðað 14.9.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela