Spurning

Bein réttaráhrif

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Bein réttaráhrif (e. direct effect) hafa þær lagagerðir ESB sem eru nægilega skýrar, nákvæmar og óskilyrtar til að einkaaðilar geti byggt réttindi sín á þeim fyrir dómstólum í aðildarríkjunum. Dómstóll Evrópusambandsins tók af skarið um þetta í úrskurði frá árinu 1963 sem kenndur er við Van Gend en Loos.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur 8.11.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Bein réttaráhrif“. Evrópuvefurinn 8.11.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=61103. (Skoðað 27.4.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela