Spurning
Lýðræðishalli
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
(democratic deficit). Þegar talað er um slíkan halla í ESB er einkum átt við að stefnumótun sambandsins sé ekki eða hafi ekki verið nógu opin, lýðræðisleg og gagnsæ. Einnig að Evrópubúar hafi ekki nóga samkennd með Evrópu í samanburði við upprunasvæði sitt eða þjóðerni. Lýðræðishallinn birtist m.a. þegar tillögur frá valdastofnunum sambandsins eru felldar í þjóðaratkvæði í einstökum ríkjum. Nú er unnið að því að draga úr þessum halla í sambandinu.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.6.2011
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Lýðræðishalli“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60031. (Skoðað 4.10.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela