Spurning

Suðaustur-Asíubandalagið

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Suðaustur-Asíubandalagið (Association of South-East Asian Nations, ASEAN), svæðissamtök ríkja í Suðaustur-Asíu. Hefur ekki jafnöflugar stofnanir og ESB en hefur engu að síður áhrif á alþjóðamál á svæðinu og víðar.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Suðaustur-Asíubandalagið“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60007. (Skoðað 22.5.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela