Spurning
Tollverndarstefna
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
Tollverndarstefna (e. protectionism) er sú hugmynd að það sé ríkjum í hag að vinna gegn frjálsum innflutningi með tollmúrum eða öðrum hindrunum. Oft gleymist þá hin hliðin á málinu, að önnur ríki geta gert hliðstæðar ráðstafanir og unnið gegn innflutningi frá upphaflega ríkinu, og þá er yfirleitt talið að báðir tapi.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.6.2011
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Tollverndarstefna“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60004. (Skoðað 9.11.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela