Spurning
Hvar er landið Moldóva?
Spyrjandi
Óli Kristinn
Svar
Eitt af ríkjum Sovétríkjanna hét Moldavía, eða öllu heldur Sovétlýðveldið Moldavía. En þegar Sovétríkin liðuðust í sundur árið 1991 lýsti þetta ríki yfir sjálfstæði og tók upp nafnið Moldóva.- Encyclopædia Britannica
- Sótt 22.6.2011 á wikipedia.org - moldóvski fáninn.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 4.10.2001
Tilvísun
Ólafur Páll Jónsson. „Hvar er landið Moldóva?“. Evrópuvefurinn 4.10.2001. http://evropuvefur.is/svar.php?id=1889. (Skoðað 12.10.2024).
Höfundur
Ólafur Páll Jónssonprófessor í heimspeki við HÍ
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela