Spurning

Hver voru algengustu leitarorðin á Evrópuvefnum árið 2013?

Spyrjandi

Ritstjórn

Svar


Þátttaka í vefmælingu Modernusar veitir aðgang að ýmsum fróðlegum tölfræðigögnum.

Þar má til að mynda sjá hvaða svör eru vinsælust meðal notenda, frá hvaða löndum netumferðin kemur, hvaða vefsíður vísuðu notendum inn á Evrópuvefinn og að hverju lesendur voru að leita í leitarvélum á Netinu þegar þeim var vísað á Evrópuvefinn.

Þetta voru þrjátíu algengustu leitarorðin sem vísuðu á Evrópuvefinn árið 2013:

  1. IPA-styrkir
  2. Evrópuvefurinn
  3. http://evropuvefur.is
  4. Lissabon-sáttmálinn
  5. Mannréttindadómstóll Evrópu
  6. Evrópusambandið
  7. evropuvefurinn.is
  8. Maastricht-skilyrðin
  9. CE-merkingar
  10. Evrópuþingið
  11. Sovétríkin
  12. Fjórfrelsið
  13. Maastricht-sáttmálinn
  14. Evrópusambandið
  15. Evrópukort
  16. EFTA
  17. ESB
  18. EES
  19. Tollar
  20. Evrópuvefur
  21. Króatía
  22. Fjórfrelsi
  23. EES-ríkin
  24. Norðurskautsráðið
  25. CE-vottun
  26. Mannréttindasáttmáli Evrópu
  27. CE-merking
  28. Tyrkland
  29. Bein réttaráhrif
  30. Evrópuráðið

Mynd:

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur 8.1.2014

Tilvísun

Evrópuvefur. „Hver voru algengustu leitarorðin á Evrópuvefnum árið 2013?“. Evrópuvefurinn 8.1.2014. http://evropuvefur.is/svar.php?id=66538. (Skoðað 3.11.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela