Spurning

Sameiginlegur markaður

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

(common market) er þriðja eða fjórða stig efnahagslegs samruna, eftir því hvernig talið er. Það vísar til þess að til viðbótar við afnám hindrana í viðskiptum með vörur (sjá fríverslunarsvæði) kemur samkomulag um frjálst flæði framleiðsluþátta (e. factors of production), það er að segja, vinnuafls og fjármagns, sem og fyrirtækja á milli aðildarríkja.

Sem dæmi má nefna innri markað Evrópusambandsins, sem Ísland, Liechtenstein og Noregur fengu aðgang að með samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, EES. Sameiginlegur markaður er þáttur í öllum efnahagsbandalögum.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur30.12.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Sameiginlegur markaður“. Evrópuvefurinn 30.12.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=61573. (Skoðað 25.4.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela