Spurning

Grænbækur ESB

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Grænbækur (e. green papers, green books) eru skýrslur framkvæmdastjórnar ESB kallaðar sem er ætlað að örva umræður og hefja samráðsferli innan sambandsins um tiltekið efni. Yfirleitt eru margar hugmyndir settar fram í grænbók og einstaklingum eða samtökum boðið að setja fram sjónarmið og upplýsingar. Stundum kemur í kjölfarið hvítbók með formlegum tillögum sem myndar stiklu á leiðinni til lagasmíðar um viðfangsefnið.

Heimild: Wikipedia

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur21.12.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Grænbækur ESB“. Evrópuvefurinn 21.12.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=61239. (Skoðað 6.10.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Frekara lesefni á Evrópuvefnum:

Við þetta svar er engin athugasemd Fela