Spurning

Sveigjanleiki

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Sveigjanleiki (e. flexibility) hefur sérstaka merkingu í samhengi Evrópusamstarfs og aðildar einstakra ríkja að ESB. Þá er einkum átt við það að hvert aðildarríki þurfi ekki að vera aðili að öllum stefnuatriðum sambandsins. Glöggt dæmi um þetta er Efnahags- og myntbandalagið sem ákveðin aðildarríki ESB taka ekki þátt í að fullu.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Sveigjanleiki“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60006. (Skoðað 3.11.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela