Spurning

Getum við borið ESB saman við eitthvað annað kerfi í sögunni? - Myndband

Spyrjandi

Ritstjórn

Svar

Óhætt er að fullyrða að Evrópusambandið er einstætt ríkjasamband og að því leyti er það tæplega sambærilegt við nokkuð annað sögulegt fyrirbæri eða „kerfi í sögunni“. Það sem einkennir sambandið er annars vegar að það er samband fullvalda þjóðríkja, sem halda fast í táknræn gildi þjóðríkisins. Hins vegar er samstarf ESB-ríkjanna mun nánara og margþættara en gerist í nokkrum öðrum klúbbi sjálfstæðra ríkja fyrr eða síðar.

This text will be replaced

Hægt er að lesa meira um Evrópusambandið og sögulegan samanburð í svari við spurningunni Getum við borið ESB saman við eitthvað annað kerfi í sögunni?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Evrópuvefsins.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur28.2.2013

Tilvísun

Guðmundur Hálfdanarson. „Getum við borið ESB saman við eitthvað annað kerfi í sögunni? - Myndband“. Evrópuvefurinn 28.2.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=64487. (Skoðað 19.4.2024).

Höfundur

Guðmundur Hálfdanarsonprófessor í sagnfræði við HÍ

Við þetta svar er engin athugasemd Fela