Spurning

Almennar meginreglur

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

Almennar meginreglur (e. international conventions) eru meginreglur sem finna má í landsrétti margra ríkja. Þessum reglum er hægt að beita í alþjóðarétti til að fylla í tómarúm þegar skortur er á þjóðréttarvenjum og ákvæðum alþjóðasamninga.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur14.11.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Almennar meginreglur“. Evrópuvefurinn 14.11.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=61144. (Skoðað 15.4.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela