Spurning
Fríverslunarsamningur Norður-Ameríku, NAFTA
Spyrjandi
Evrópuvefur
Svar
(North American Free Trade Agreement) var undirritaður 1992 og lagði grunninn að fríverslunarsvæði Bandaríkjanna, Kanada og Mexíkó. Er stundum tekið sem dæmi um óbein áhrif ESB á aðra heimshluta.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur23.6.2011
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Fríverslunarsamningur Norður-Ameríku, NAFTA“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60046. (Skoðað 9.9.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Frekara lesefni á Evrópuvefnum:
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela