Spurning

Frjálslynt lýðræði

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

(liberal democracy) er haft um þá stjórnskipun sem algengust er á Vesturlöndum nú á dögum. Það einkennist m.a. af skorðum sem ríkisvaldi eru settar með lögum, af fulltrúalýðræði, stjórnarandstöðu með viðurkennd réttindi, markaðshagkerfi og frjálsri fjölmiðlun. Ýmis ríki sem hafa sótt um aðild að ESB hafa þurft að sæta töfum meðan þau voru að lagfæra þessi atriði. Í umræðunni um lýðræðishalla er einnig oft bent á sitthvað sem betur megi fara í þessum málum í ESB sjálfu.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Efnisorð

lýðræðishalli

Tilvísun

Evrópuvefur. „Frjálslynt lýðræði“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60044. (Skoðað 20.4.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Frekara lesefni á Evrópuvefnum:

Við þetta svar er engin athugasemd Fela