Spurning

Milliríkja-

Spyrjandi

Evrópuvefur

Svar

(intergovernmental) er haft um ákvarðanir, fundi, stofnanir og þess háttar þar sem áherslan er á ríkisstjórnir aðildarríkjanna í stað eigin stofnana ESB. Sameiginlega stefnan í utanríkis- og öryggismálum (SSUÖ) fellur í þennan flokk.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur23.6.2011

Tilvísun

Evrópuvefur. „Milliríkja-“. Evrópuvefurinn 23.6.2011. http://evropuvefur.is/svar.php?id=60027. (Skoðað 24.4.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela