Spurning
Hvað tákna stjörnurnar í fána Evrópusambandsins?
Spyrjandi
Ágúst Már Ágústsson
Svar
Á fána Evrópusambandsins eru tólf gull-litaðar stjörnur sem mynda hring á bláum fleti. Það er almennur misskilningur að stjörnurnar tákni aðildarlönd sambandsins en það er ekki rétt enda eru löndin nú 28 talsins.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur 9.6.2004
Flokkun:
Efnisorð
Evrópusambandið fáni stjörnur Evrópuráðið tólf 12 mánuðir úrskífa
Tilvísun
SHJ. „Hvað tákna stjörnurnar í fána Evrópusambandsins?“. Evrópuvefurinn 9.6.2004. http://evropuvefur.is/svar.php?id=4332. (Skoðað 13.10.2024).
Höfundur
SHJB.A.-nemi í heimspeki og stjórnmálafræði
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela