Spurning
Fyrirlestur: Evrópskar sjálfsmyndir frá sjónarhóli síðnýlendustefnu
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Föstudaginn 19. apríl býður EDDA – öndvegissetur, í samvinnu við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, til opins fyrirlesturs sem ber heitið Evrópskar sjálfsmyndir frá sjónarhóli síðnýlendustefnu. Fyrirlesari er Luisa Passerini, prófessor emeritus í sagnfræði við Turin-háskóla. Um efni fyrirlestursins segir í tilkynningu:Að vera evrópsk/ur í dag merkir að staðsetja sig innan sögulegra mótsagna evrópskra sjálfsmynda. Það þýðir að upplifa þá pólitísku þörf að skapa rými fyrir gagnrýni á hefðbundnar sjálfsmyndir sem byggja á útilokun og stigveldi. Þessa áskorun þarf að laga að núverandi ástandi Evrópu frá sjónarhóli alþjóðahyggju og síðnýlendustefnu og gera ráð fyrir nýjum formum framtíðarsjálfsmynda sem eiga vi ð þá sem ekki eru „innfæddir“ Evrópubúar.Fyrirlesturinn fer fram á ensku í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 14:00-15:00.
Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur17.4.2013
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Fyrirlestur: Evrópskar sjálfsmyndir frá sjónarhóli síðnýlendustefnu“. Evrópuvefurinn 17.4.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=70940. (Skoðað 12.10.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela