Spurning
Fyrirlestur: Evran: Mynt án ríkis. Hver er vandinn? Hverjar eru horfurnar?
Spyrjandi
Ritstjórn
Svar
Í dag, 18. febrúar, bjóða Hagfræðideild Háskóla Íslands og Evrópustofa, upplýsingamiðstöð Evrópusambandsins á Íslandi, til fyrirlesturs um evruna. Fyrirlesari er finnski hagfræðingurinn dr. Sixten Korkman. Í tilkynningu segir að í fyrirlestrinum verði fjallað um kreppuna á evrusvæðinu og spurt: Hvað fór úrskeiðis? Hvað er verið að gera til að rétta kúrsinn af? Hverjar eru framtíðarhorfur evrunnar og evrusvæðisins? Fyrirlesturinn fer fram í Lögbergi, stofu 101, milli klukkan 12 og 13:30.Um þessa spurningu
Dagsetning
Útgáfudagur18.2.2013
Flokkun:
Efnisorð
Tilvísun
Evrópuvefur. „Fyrirlestur: Evran: Mynt án ríkis. Hver er vandinn? Hverjar eru horfurnar?“. Evrópuvefurinn 18.2.2013. http://evropuvefur.is/svar.php?id=70933. (Skoðað 9.9.2024).
Höfundur
Prenta
Senda
Við þetta svar er engin athugasemd
Fela