Spurning

Fyrirlestur: Heimur á vegamótum, áskoranir í Evrópu og tækifæri Íslands

Spyrjandi

Ritstjórn

Svar

Göran Persson, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar heldur fyrirlesturinn Heimur á vegamótum, áskoranir í Evrópu og tækifæri Íslands í Hátíðasal Háskóla Íslands þriðjudaginn 27. nóvember.

Fundurinn er haldinn á vegum Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands og Samtaka fjárfesta og stendur frá 12 til 14.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur26.11.2012

Flokkun:

Fréttir

Efnisorð

Tilvísun

Evrópuvefur. „Fyrirlestur: Heimur á vegamótum, áskoranir í Evrópu og tækifæri Íslands“. Evrópuvefurinn 26.11.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=70925. (Skoðað 20.7.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela