Spurning

Opinn fundur: Áhrif evrukrísunnar í víðu samhengi

Spyrjandi

Ritstjórn

Svar

Miðvikudaginn 21. nóvember býður Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands til fundar um áhrif evrukrísunnar í víðu samhengi. Fundurinn er hluti af fundaröðinni Evrópusamræður sem er styrkt af Evrópustofu, upplýsingaskrifstofu ESB á Íslandi, og Jean Monnet sjóði Evrópusambandsins. Fundurinn er haldinn í fundarsal Þjóðminjasafnsins klukkan 12.

Erindi flytur Dr. Andrew Cottey, prófessor í Evrópufræðum við Cork háskóla, og fundarstjóri er Alyson Bailes, stjórnarformaður Alþjóðamálastofnunar. Fundurinn fer fram á ensku.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Alþjóðamálastofnunar.

Um þessa spurningu

Dagsetning

Útgáfudagur20.11.2012

Flokkun:

Fréttir

Efnisorð

Tilvísun

Evrópuvefur. „Opinn fundur: Áhrif evrukrísunnar í víðu samhengi“. Evrópuvefurinn 20.11.2012. http://evropuvefur.is/svar.php?id=70924. (Skoðað 20.7.2024).

Höfundur

Evrópuvefur

Við þetta svar er engin athugasemd Fela